9.9K
Downloads
119
Episodes
Rabbrýmið er opið hlaðvarpsstúdíó Bókasafns Hafnarfjarðar þar sem bækur og blaður hittast yfir hangandi hljóðnemum og allir eru til í spjall. Rýmið er opið öllum þeim sem eru með gilt bókasafnskort og er hægt að panta upptökutíma á bit.ly/rabbrymid Í Rabbrýminu er allur búnaður sem þarf til upptöku og vinnslu hlaðvarps til staðar. Fyrir þá sem eru að taka sín fyrstu skref er starfsfólk til staðar til að fara yfir formsatriðin og aðstoða fyrst um sinn. Skúffuskáld, skoðanapésar, grúskarar, bókabéusar og allir þeir sem hafa ótakmarkaða þörf til að koma sér út í kosmósið - þið eruð hjartanlega velkomin í Rabbrýmið. Fyrir upplýsingar um aðstöðuna og aðrar spurningar ekki hika við að senda tölvupóst á hladvarp@hafnarfjordur.is
Episodes
Monday Dec 07, 2020
Jóladagatal Bókasafns Hafnarfjarðar - 7. desember
Monday Dec 07, 2020
Monday Dec 07, 2020
Jóladagatal Bókasafns Hafnarfjarðar segir af jólaálfinum Antoni. Hann er örlítið eigingjarn, og á erfitt með að þola að deila öllum góða jólamatnum, jólakökunum og jólagjöfunum með öðrum - svo hann ákveður að halda jólin einn! Höfundur: Louise Roholte Þýðandi: Helga Hauksdóttir (úr norsku)
Sunday Dec 06, 2020
Saturday Dec 05, 2020
Jóladagatal Bókasafns Hafnarfjarðar - 5. desember
Saturday Dec 05, 2020
Saturday Dec 05, 2020
Jóladagatal Bókasafns Hafnarfjarðar segir af jólaálfinum Antoni. Hann er örlítið eigingjarn, og á erfitt með að þola að deila öllum góða jólamatnum, jólakökunum og jólagjöfunum með öðrum - svo hann ákveður að halda jólin einn! Höfundur: Louise Roholte Þýðandi: Helga Hauksdóttir (úr norsku)
Saturday Dec 05, 2020
Vetrarvættir - 2. sunnudagur í aðventu - Söngur músarrindilssins
Saturday Dec 05, 2020
Saturday Dec 05, 2020
Á aðventunni flytur Bókasafn Hafnarfjarðar ykkur sögur af siðum og hefðum frá ýmsum heimshornum. Annan sunnudag aðventu förum við til Írlands og lærum um sögur og siði tengda hinum smávaxna fugli, músarrindlinum. Umsjón: Hugrún Margrét Tónlist: The Wren Song (Liam Clancy)
Friday Dec 04, 2020
Jóladagatal Bókasafns Hafnarfjarðar - 4. desember
Friday Dec 04, 2020
Friday Dec 04, 2020
Jóladagatal Bókasafns Hafnarfjarðar segir af jólaálfinum Antoni. Hann er örlítið eigingjarn, og á erfitt með að þola að deila öllum góða jólamatnum, jólakökunum og jólagjöfunum með öðrum - svo hann ákveður að halda jólin einn! Höfundur: Louise Roholte Þýðandi: Helga Hauksdóttir (úr norsku)
Thursday Dec 03, 2020
Jóladagatal Bókasafns Hafnarfjarðar - 3. desember
Thursday Dec 03, 2020
Thursday Dec 03, 2020
Jóladagatal Bókasafns Hafnarfjarðar segir af jólaálfinum Antoni. Hann er örlítið eigingjarn, og á erfitt með að þola að deila öllum góða jólamatnum, jólakökunum og jólagjöfunum með öðrum - svo hann ákveður að halda jólin einn! Höfundur: Louise Roholte Þýðandi: Helga Hauksdóttir (úr norsku)
Wednesday Dec 02, 2020
Jóladagatal Bókasafns Hafnarfjarðar - 2. desember
Wednesday Dec 02, 2020
Wednesday Dec 02, 2020
Jóladagatal Bókasafns Hafnarfjarðar segir af jólaálfinum Antoni. Hann er örlítið eigingjarn, og á erfitt með að þola að deila öllum góða jólamatnum, jólakökunum og jólagjöfunum með öðrum - svo hann ákveður að halda jólin einn! Höfundur: Louise Roholte Þýðandi: Helga Hauksdóttir (úr norsku)
Tuesday Dec 01, 2020
Jóladagatal Bókasafns Hafnarfjarðar - 1. desember
Tuesday Dec 01, 2020
Tuesday Dec 01, 2020
Jóladagatal Bókasafns Hafnarfjarðar segir af jólaálfinum Antoni. Hann er örlítið eigingjarn, og á erfitt með að þola að deila öllum góða jólamatnum, jólakökunum og jólagjöfunum með öðrum - svo hann ákveður að halda jólin einn! Höfundur: Louise Roholte Þýðandi: Helga Hauksdóttir (úr norsku)
Sunday Nov 29, 2020
Vetrarvættir - 1. sunnudagur í aðventu - Norðurljósin
Sunday Nov 29, 2020
Sunday Nov 29, 2020
Á aðventunni flytur Bókasafn Hafnarfjarðar ykkur sögur af siðum og hefðum frá ýmsum heimshornum. Þennan fyrsta sunnudag aðventu lítum við til himins og heyrum sögur og þjóðtrú um norðurljósin frá ýmsum íbúum Skandinavíu, en sér í lagi frá Sömum. Umsjón: Hugrún Margrét Tónlist: Giddat (Yoik í flutningi Angelin Tytöt) Ljóð : Ljóðið um norðurljósin e. Aðalbjörgu Skúladóttir
Friday Nov 27, 2020
Þrýstingurinn - 2. þáttur - Nótt í borginni e. Helga Jónsson
Friday Nov 27, 2020
Friday Nov 27, 2020
„Mikið afskaplega eru leiðinlegar svona sérhannaðar bókmenntir fyrir unglinga.“ Eva - Stella í Orlofi (1986) Hver var ekki-uppáhaldsbókin þín? Þrír nördar og bókabéusar, ekki lengur unglingar, en voru það einu sinni, fara yfir titla æsku sinnar (og eldri) og pæla hvað í ósköpunum gekk eiginlega á í unglingabókmenntum. En hver þarf ekki smá Þorgrím í lífið svona endrum og eins? Geðsjúkdómar, kynferðisofbeldi, materíalistísk hugsun, furðuleg áhersla á mat, Sódóma Reykjavík og allir fullir? Já, þú giskaðir rétt, það er kominn tími til að pæla í „Nótt í borginni.“ eftir Helga Jónsson. Rut er kynferðislega aðlaðandi stúlka sem lendir í klónum á brjálæðingi á Mözdu, á meðan að aðrar persónur detta í það með mömmu sinni og pabba til að fagna 17 ára afmælinu hennar. Bara venjulegt föstudagskvöld....