9.9K
Downloads
119
Episodes
Rabbrýmið er opið hlaðvarpsstúdíó Bókasafns Hafnarfjarðar þar sem bækur og blaður hittast yfir hangandi hljóðnemum og allir eru til í spjall. Rýmið er opið öllum þeim sem eru með gilt bókasafnskort og er hægt að panta upptökutíma á bit.ly/rabbrymid Í Rabbrýminu er allur búnaður sem þarf til upptöku og vinnslu hlaðvarps til staðar. Fyrir þá sem eru að taka sín fyrstu skref er starfsfólk til staðar til að fara yfir formsatriðin og aðstoða fyrst um sinn. Skúffuskáld, skoðanapésar, grúskarar, bókabéusar og allir þeir sem hafa ótakmarkaða þörf til að koma sér út í kosmósið - þið eruð hjartanlega velkomin í Rabbrýmið. Fyrir upplýsingar um aðstöðuna og aðrar spurningar ekki hika við að senda tölvupóst á hladvarp@hafnarfjordur.is
Episodes
Thursday Dec 08, 2022
Jóladagatal Bókasafns Hafnarfjarðar - Þegar Stúfur týndist | 6. þáttur - 8. desember
Thursday Dec 08, 2022
Thursday Dec 08, 2022
„Ég ætla að segja ykkur söguna af því þegar Stúfur Grýluson týndist...“
Á þessum orðum hefst jólaævintýri Bókasafns Hafnarfjarðar, skrifað og lesið af rithöfundinum Hremmu – Hrafnhildi Emmu Björnsdóttur, um minnsta Grýlusoninn og svaðilfarir hans.
Sem áður birtir Bókasafn Hafnarfjarðar stutta þætti alla virka morgna í desember fram að jólum, börnum og fullorðnum til ánægju og yndisauka.
Wednesday Dec 07, 2022
Jóladagatal Bókasafns Hafnarfjarðar - Þegar Stúfur týndist | 5. þáttur - 7. desember
Wednesday Dec 07, 2022
Wednesday Dec 07, 2022
„Ég ætla að segja ykkur söguna af því þegar Stúfur Grýluson týndist...“
Á þessum orðum hefst jólaævintýri Bókasafns Hafnarfjarðar, skrifað og lesið af rithöfundinum Hremmu – Hrafnhildi Emmu Björnsdóttur, um minnsta Grýlusoninn og svaðilfarir hans.
Sem áður birtir Bókasafn Hafnarfjarðar stutta þætti alla virka morgna í desember fram að jólum, börnum og fullorðnum til ánægju og yndisauka.
Tuesday Dec 06, 2022
Tuesday Dec 06, 2022
Á þessum orðum hefst jólaævintýri Bókasafns Hafnarfjarðar, skrifað og lesið af rithöfundinum Hremmu – Hrafnhildi Emmu Björnsdóttur, um minnsta Grýlusoninn og svaðilfarir hans.
Sem áður birtir Bókasafn Hafnarfjarðar stutta þætti alla virka morgna í desember fram að jólum, börnum og fullorðnum til ánægju og yndisauka.
Monday Dec 05, 2022
Monday Dec 05, 2022
Á þessum orðum hefst jólaævintýri Bókasafns Hafnarfjarðar, skrifað og lesið af rithöfundinum Hremmu – Hrafnhildi Emmu Björnsdóttur, um minnsta Grýlusoninn og svaðilfarir hans.
Sem áður birtir Bókasafn Hafnarfjarðar stutta þætti alla virka morgna í desember fram að jólum, börnum og fullorðnum til ánægju og yndisauka.
Friday Dec 02, 2022
Síðasta lag fyrir myrkur - Uppruni (Saša Stanišić)
Friday Dec 02, 2022
Friday Dec 02, 2022
Hjalti Snær Ægisson bókmenntafræðingur leiðir okkur inn í kvöldið með bókum, sögum, sagnfræði og tónlist í bókmenntahlaðvarpi Bókasafns Hafnarfjarðar, einn eða með góðum gestum. Sestu í uppáhaldsstólinn þinn, helltu upp á kaffi og komdu með.
Saša Stanišić, er fæddur í fyrrum Júgoslavíu 1978. Höfundur lýsir bókinni svo í eigin orðum:
Friday Dec 02, 2022
Friday Dec 02, 2022
„Ég ætla að segja ykkur söguna af því þegar Stúfur Grýluson týndist...“
Á þessum orðum hefst jólaævintýri Bókasafns Hafnarfjarðar, skrifað og lesið af rithöfundinum Hremmu – Hrafnhildi Emmu Björnsdóttur, um minnsta Grýlusoninn og svaðilfarir hans.
Sem áður birtir Bókasafn Hafnarfjarðar stutta þætti alla virka morgna í desember fram að jólum, börnum og fullorðnum til ánægju og yndisauka.
Wednesday Nov 30, 2022
Jóladagatal Bókasafns Hafnarfjarðar - Þegar Stúfur týndist | 1. þáttur - 1. desember
Wednesday Nov 30, 2022
Wednesday Nov 30, 2022
„Ég ætla að segja ykkur söguna af því þegar Stúfur Grýluson týndist...“
Á þessum orðum hefst jólaævintýri Bókasafns Hafnarfjarðar, skrifað og lesið af rithöfundinum Hremmu – Hrafnhildi Emmu Björnsdóttur, um minnsta Grýlusoninn og svaðilfarir hans.
Sem áður birtir Bókasafn Hafnarfjarðar stutta þætti alla virka morgna í desember fram að jólum, börnum og fullorðnum til ánægju og yndisauka.
Wednesday Nov 30, 2022
1000 speglar - Hlaðvarp um Nabokov | 2. þáttur : Mæja
Wednesday Nov 30, 2022
Wednesday Nov 30, 2022
Vladimir Navokov er eitt þekktasta skáld 20. aldar, en eftir þennan skapandi heimshornaflakkara liggur fjöldi skáldverka, leikrita, ljóða, smásagnasafna, fræðibóka og, merkilegt nokk, skákdæma.
Í þessari seríu fjallar Hjalti Snær um ævi og störf þessa merka manns, og þær mörgu spegilmyndir sem verk hans kalla fram í mannskepnunni, frá Morgni Konungi til Lolitu...
Tónlist:
Das Nachtgespenst (upptaka frá 1929)
höf. Kurt Gerron
Tuesday Nov 08, 2022
1000 speglar - Hlaðvarp um Nabokov | 1. þáttur : Frá Rússlandi til Ameríku
Tuesday Nov 08, 2022
Tuesday Nov 08, 2022
Vladimir Navokov er eitt þekktasta skáld 20. aldar, en eftir þennan skapandi heimshornaflakkara liggur fjöldi skáldverka, leikrita, ljóða, smásagnasafna, fræðibóka og, merkilegt nokk, skákdæma.
Í þessari seríu fjallar Hjalti Snær um ævi og störf þessa merka manns, og þær mörgu spegilmyndir sem verk hans kalla fram í mannskepnunni, frá Morgni Konungi til Lolitu...
Tónlist:
Friday Oct 21, 2022
Síðasta lag fyrir myrkur - Yfir höfin (Isabel Allende)
Friday Oct 21, 2022
Friday Oct 21, 2022
Síðasta lag fyrir myrkur er... Yfir höfin.
Hjalti Snær Ægisson bókmenntafræðingur leiðir okkur inn í kvöldið með bókum, sögum, sagnfræði og tónlist í bókmenntahlaðvarpi Bókasafns Hafnarfjarðar, einn eða með góðum gestum. Sestu í uppáhaldsstólinn þinn, helltu upp á kaffi og komdu með.