9.9K
Downloads
119
Episodes
Rabbrýmið er opið hlaðvarpsstúdíó Bókasafns Hafnarfjarðar þar sem bækur og blaður hittast yfir hangandi hljóðnemum og allir eru til í spjall. Rýmið er opið öllum þeim sem eru með gilt bókasafnskort og er hægt að panta upptökutíma á bit.ly/rabbrymid Í Rabbrýminu er allur búnaður sem þarf til upptöku og vinnslu hlaðvarps til staðar. Fyrir þá sem eru að taka sín fyrstu skref er starfsfólk til staðar til að fara yfir formsatriðin og aðstoða fyrst um sinn. Skúffuskáld, skoðanapésar, grúskarar, bókabéusar og allir þeir sem hafa ótakmarkaða þörf til að koma sér út í kosmósið - þið eruð hjartanlega velkomin í Rabbrýmið. Fyrir upplýsingar um aðstöðuna og aðrar spurningar ekki hika við að senda tölvupóst á hladvarp@hafnarfjordur.is
Episodes
Monday Dec 06, 2021
Jóladagatal Bókasafns Hafnarfjarðar - 8. þáttur
Monday Dec 06, 2021
Monday Dec 06, 2021
Lestralemúrinn er lítill og knúsulegur bókabéus sem elskar bækur, - en það er ekki tekið út með sældinni að vera lítill og mjúkur þegar maður týnist í Hafnarfirði svona rétt fyrir jólin! Og enn verra þegar maður týnir bókasafninu sínu!
Jóladagatal Bókasafns Hafnarfjarðar birtir þátt alla virka daga frá og með 1. desember fram að jólum. Ítarefni fyrir leikskóla og grunnskóla má finna á heimasíðu bókasafnsins.
Höfundur og leiklestur: Hugrún Margrét.
Monday Dec 06, 2021
Jóladagatal Bókasafns Hafnarfjarðar - 7. þáttur
Monday Dec 06, 2021
Monday Dec 06, 2021
Lestralemúrinn er lítill og knúsulegur bókabéus sem elskar bækur, - en það er ekki tekið út með sældinni að vera lítill og mjúkur þegar maður týnist í Hafnarfirði svona rétt fyrir jólin! Og enn verra þegar maður týnir bókasafninu sínu!
Jóladagatal Bókasafns Hafnarfjarðar birtir þátt alla virka daga frá og með 1. desember fram að jólum. Ítarefni fyrir leikskóla og grunnskóla má finna á heimasíðu bókasafnsins.
Höfundur og leiklestur: Hugrún Margrét.
Monday Dec 06, 2021
Jóladagatal Bókasafns Hafnarfjarðar - 6. þáttur
Monday Dec 06, 2021
Monday Dec 06, 2021
Lestralemúrinn er lítill og knúsulegur bókabéus sem elskar bækur, - en það er ekki tekið út með sældinni að vera lítill og mjúkur þegar maður týnist í Hafnarfirði svona rétt fyrir jólin! Og enn verra þegar maður týnir bókasafninu sínu!
Jóladagatal Bókasafns Hafnarfjarðar birtir þátt alla virka daga frá og með 1. desember fram að jólum. Ítarefni fyrir leikskóla og grunnskóla má finna á heimasíðu bókasafnsins.
Höfundur og leiklestur: Hugrún Margrét.
Friday Nov 26, 2021
Jóladagatal Bókasafns Hafnarfjarðar - 5. þáttur
Friday Nov 26, 2021
Friday Nov 26, 2021
Lestralemúrinn er lítill og knúsulegur bókabéus sem elskar bækur, - en það er ekki tekið út með sældinni að vera lítill og mjúkur þegar maður týnist í Hafnarfirði svona rétt fyrir jólin! Og enn verra þegar maður týnir bókasafninu sínu!
Jóladagatal Bókasafns Hafnarfjarðar birtir þátt alla virka daga frá og með 1. desember fram að jólum. Ítarefni fyrir leikskóla og grunnskóla má finna á heimasíðu bókasafnsins.
Höfundur og leiklestur: Hugrún Margrét.
Friday Nov 26, 2021
Jóladagatal Bókasafns Hafnarfjarðar - 4. þáttur
Friday Nov 26, 2021
Friday Nov 26, 2021
Lestralemúrinn er lítill og knúsulegur bókabéus sem elskar bækur, - en það er ekki tekið út með sældinni að vera lítill og mjúkur þegar maður týnist í Hafnarfirði svona rétt fyrir jólin! Og enn verra þegar maður týnir bókasafninu sínu!
Jóladagatal Bókasafns Hafnarfjarðar birtir þátt alla virka daga frá og með 1. desember fram að jólum. Ítarefni fyrir leikskóla og grunnskóla má finna á heimasíðu bókasafnsins.
Höfundur og leiklestur: Hugrún Margrét.
Friday Nov 26, 2021
Jóladagatal Bókasafns Hafnarfjarðar - 3. þáttur
Friday Nov 26, 2021
Friday Nov 26, 2021
Lestralemúrinn er lítill og knúsulegur bókabéus sem elskar bækur, - en það er ekki tekið út með sældinni að vera lítill og mjúkur þegar maður týnist í Hafnarfirði svona rétt fyrir jólin! Og enn verra þegar maður týnir bókasafninu sínu!
Jóladagatal Bókasafns Hafnarfjarðar birtir þátt alla virka daga frá og með 1. desember fram að jólum. Ítarefni fyrir leikskóla og grunnskóla má finna á heimasíðu bókasafnsins.
Höfundur og leiklestur: Hugrún Margrét.
Friday Nov 26, 2021
Jóladagatal Bókasafns Hafnarfjarðar - 2. þáttur
Friday Nov 26, 2021
Friday Nov 26, 2021
Lestralemúrinn er lítill og knúsulegur bókabéus sem elskar bækur, - en það er ekki tekið út með sældinni að vera lítill og mjúkur þegar maður týnist í Hafnarfirði svona rétt fyrir jólin! Og enn verra þegar maður týnir bókasafninu sínu!
Jóladagatal Bókasafns Hafnarfjarðar birtir þátt alla virka daga frá og með 1. desember fram að jólum. Ítarefni fyrir leikskóla og grunnskóla má finna á heimasíðu bókasafnsins.
Höfundur og leiklestur: Hugrún Margrét.
Friday Nov 26, 2021
Jóladagatal Bókasafns Hafnarfjarðar - 1. þáttur
Friday Nov 26, 2021
Friday Nov 26, 2021
Lestralemúrinn er lítill og knúsulegur bókabéus sem elskar bækur, - en það er ekki tekið út með sældinni að vera lítill og mjúkur þegar maður týnist í Hafnarfirði svona rétt fyrir jólin! Og enn verra þegar maður týnir bókasafninu sínu!
Jóladagatal Bókasafns Hafnarfjarðar birtir þátt alla virka daga frá og með 1. desember fram að jólum. Ítarefni fyrir leikskóla og grunnskóla má finna á heimasíðu bókasafnsins.
Höfundur og leiklestur: Hugrún Margrét.
Friday Nov 26, 2021
Friday Nov 26, 2021
Síðasta lag fyrir myrkur er... Stóra bókin um sjáfsvorkunn
Hjalti Snær Ægisson bókmenntafræðingur leiðir okkur inn í kvöldið með bókum, sögum, sagnfræði og tónlist í bókmenntahlaðvarpi Bókasafns Hafnarfjarðar, einn eða með góðum gestum. Sestu í uppáhaldsstólinn þinn, helltu upp á kaffi og komdu með.
Hjalti hefur klárlega dottið í Bókatíðindin, þar sem að bók dagsins er hín spánnýja Stóra bókin um sjálfsvorkunn eftir Ingólf Eiríksson. Þetta er fyrsta skáldsaga Ingólfs, sem að verður einmitt gestur Bókasafns Hafnarfjarðar á Kynstrunum öllum, jólabókakvöldi, þann 1. desember n.k.
Friday Nov 19, 2021
FlokkaFlakk - 398.2
Friday Nov 19, 2021
Friday Nov 19, 2021
Bókasafn Hafnarfjarðar keyrir fram þekkingu og skemmtun á öldum ljósvakans! Halldór Marteinsson upplýsingafræðingur tekur titill sinn alvarlega og upplýsir hlustendur um snilld og sniðugheit hins alræmda Deweykerfis.
Nú flækjast málin! Við erum komin í undirflokka undirflokka, þ.e.a.s. brot af einingu af tug undir hundraði. En þessi þáttur á vel á leiðinni inn í myrkasta skammdegið, en Halldór fer í flokk sem á sérdeilis vel við núna fyrir jólin, sem eru full af sögum og sögnum, - en 398.2 er einmitt flokkur þjóðsagna og ævintýra.